Síamstvíburar aðskildir 9. ágúst 2006 18:46 Læknar í Salt Lake City í Bandaríkjunum segja það hafa gengið framar vonum að aðskilja tvíburasysturnar Kendru og Maliyuh Herrin sem voru samvaxnar fyrir neðan mitti. Aðgerðin var framkvæmd í gær og tók sextán klukkutíma. Næstu sjö vikur ráða því hvert framhaldið verður og hvort systurnar nái sér að fullu. Það voru sex læknar sem framkvæmdu aðgerðina og skiptust á vöktum. Stúlkurnar deildu hluta þarma og lifur en erfiðast var að þær voru bara með eitt nýra. Ekki hefur fyrr verið reynt að skilja að síamstvíbura sem deila nýra. Eftir aðskilnaðinn tóku við aðgerðir á stúlkunum hvorri fyrir sig. Þegar allt var afstaðið höfðu stúlkurnar legið á skurðarborði í einn sólahring og tveimur klukkustundum betur. Faðir stúlknanna var að vonum kampakátur þegar ljóst var að aðgerðin hafði heppnast vel. Beðið var með að skilja stúlkurnar að þar til ljóst væri að Maliyah gæti gengist undir ígræðslu. Venjan er hins vegar sú að reyna að skilja síamstvíbura að fyrir eins árs aldur. Kendra fékk nýrað sem þær systur höfðu deilt fyrstu fjögur æviárin en Maliyah þarf að vera í nýrnavél næstu þrjá til sex mánuðina, eða þar til hægt verður að græða í hana nýtt nýra úr móður hennar. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Læknar í Salt Lake City í Bandaríkjunum segja það hafa gengið framar vonum að aðskilja tvíburasysturnar Kendru og Maliyuh Herrin sem voru samvaxnar fyrir neðan mitti. Aðgerðin var framkvæmd í gær og tók sextán klukkutíma. Næstu sjö vikur ráða því hvert framhaldið verður og hvort systurnar nái sér að fullu. Það voru sex læknar sem framkvæmdu aðgerðina og skiptust á vöktum. Stúlkurnar deildu hluta þarma og lifur en erfiðast var að þær voru bara með eitt nýra. Ekki hefur fyrr verið reynt að skilja að síamstvíbura sem deila nýra. Eftir aðskilnaðinn tóku við aðgerðir á stúlkunum hvorri fyrir sig. Þegar allt var afstaðið höfðu stúlkurnar legið á skurðarborði í einn sólahring og tveimur klukkustundum betur. Faðir stúlknanna var að vonum kampakátur þegar ljóst var að aðgerðin hafði heppnast vel. Beðið var með að skilja stúlkurnar að þar til ljóst væri að Maliyah gæti gengist undir ígræðslu. Venjan er hins vegar sú að reyna að skilja síamstvíbura að fyrir eins árs aldur. Kendra fékk nýrað sem þær systur höfðu deilt fyrstu fjögur æviárin en Maliyah þarf að vera í nýrnavél næstu þrjá til sex mánuðina, eða þar til hægt verður að græða í hana nýtt nýra úr móður hennar.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira