Ísland í alfaraleið 18. nóvember 2006 19:08 Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum. Erlent Fréttir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum.
Erlent Fréttir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira