Sjálfsvígsárás í Afganistan 29. ágúst 2006 18:29 Óbreyttur borgari lét lífið þegar ráðist var á herbíla Atlantshafsbandalagsins nálægt Kandahar í Afganistan í dag. Ofbeldi færist stöðugt í aukana í Afganistan, tæpum fimm árum eftir að stjórn talibana var hrakin frá völdum. Árásin var gerð þannig að maður ók upp að bílalest NATO og sprengdi sjálfan sig í loft upp. Auk árásarmannsins dó óbreyttur borgari og tveir særðust. Á fjórum mánuðum hafa sextán hundruð manns fallið í átökum í Afganistan - aðallega talibanar en líka vestrænir hermenn, óbreyttir borgarar og hjálparstarfsmenn. Uppreisnarmenn hafa gert sextíu og fjórar sjálfsvígsárásir það sem af er árinu. Í gær létust sautján manns við svipaðar aðstæður og eins og oftar þá voru það óbreyttir borgarar sem létu lífið. Helstu vígi talibana eru á svæðum Pastúna, sem búa í suðurhluta landsins og meðfram landamærunum við Pakistan, og eru tæplega helmingur íbúa þess. Nú eru Bandaríkjamenn að fækka í herjum sínum á þessum svæðum og Atlantshafsbandalagið að taka við hlutverki þeirra. Eftir fimm ára stríð hafa árásir uppreisnarmanna aldrei verið fleiri og skæðari. Vonir standa til að hernaður undir merkjum NATO verði árangursríkari en ekki er alveg ljóst á hverju þær vonir eru byggðar. NATO-herirnir ætla að leggja meiri rækt við samskiptin við heimamenn. Hamid Karzai forseti Afganistans hefur verið gagnrýninn á fjölþjóðaliðið undanfarin tvö ár. Hann segir að miklu meira fé þurfi að verja til þess að efla lögreglu og her landsins því á endanum verði afganska stjórnin sjálf að ráða niðurlögum talibana. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Óbreyttur borgari lét lífið þegar ráðist var á herbíla Atlantshafsbandalagsins nálægt Kandahar í Afganistan í dag. Ofbeldi færist stöðugt í aukana í Afganistan, tæpum fimm árum eftir að stjórn talibana var hrakin frá völdum. Árásin var gerð þannig að maður ók upp að bílalest NATO og sprengdi sjálfan sig í loft upp. Auk árásarmannsins dó óbreyttur borgari og tveir særðust. Á fjórum mánuðum hafa sextán hundruð manns fallið í átökum í Afganistan - aðallega talibanar en líka vestrænir hermenn, óbreyttir borgarar og hjálparstarfsmenn. Uppreisnarmenn hafa gert sextíu og fjórar sjálfsvígsárásir það sem af er árinu. Í gær létust sautján manns við svipaðar aðstæður og eins og oftar þá voru það óbreyttir borgarar sem létu lífið. Helstu vígi talibana eru á svæðum Pastúna, sem búa í suðurhluta landsins og meðfram landamærunum við Pakistan, og eru tæplega helmingur íbúa þess. Nú eru Bandaríkjamenn að fækka í herjum sínum á þessum svæðum og Atlantshafsbandalagið að taka við hlutverki þeirra. Eftir fimm ára stríð hafa árásir uppreisnarmanna aldrei verið fleiri og skæðari. Vonir standa til að hernaður undir merkjum NATO verði árangursríkari en ekki er alveg ljóst á hverju þær vonir eru byggðar. NATO-herirnir ætla að leggja meiri rækt við samskiptin við heimamenn. Hamid Karzai forseti Afganistans hefur verið gagnrýninn á fjölþjóðaliðið undanfarin tvö ár. Hann segir að miklu meira fé þurfi að verja til þess að efla lögreglu og her landsins því á endanum verði afganska stjórnin sjálf að ráða niðurlögum talibana.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira