Kona nokkur sem hafði í tuttugu ár styrkt DAS með því að kaupa happdrættismiða fékk í gær afhentan fyrsta vinninginn, spánýjan Hummer-jeppa.
Konan var að vonum hrærð þegar henni var afhentur "svartur pakki" úti á bílastæði af forsvarsmönnum DAS og líkti því einna helst við jarðskjálfta að fá svona fréttir.
Kona vinnur Hummer-jeppa
