Sjófuglar taldir á næstu árum 11. ágúst 2006 20:00 Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira