Lyon hyggst fá Drogba í sumar 15. apríl 2006 14:43 Franska knattspyrnufélagið Lyon er á höttunum eftir Didier Drogba, sóknarmanni Chelsea og ætlar að freista þess að fá hann til liðs við sig í sumar. Drogba mun leika með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á HM í Þýskalandi í sumar en óvinsældir hans í Englandi gætu auðveldað Lyon að landa Drogba. Jean-Michel Aulas, forseti Lyon segir í viðtali við The Sun í dag að það sé ýmislegt sem gefi til kynna félaginu takist að fá Drogba í sumar. "Við reyndum að fá Drogba til okkar fyrir tveimur árum og samningur þess efnis var nánast í höfn hjá okkur áður en Chelsea fékk hann. En núna er ýmislegt uppi á teningnum sem bendir til og gefur mér von um að við getum fengið hann í sumar." sagði Aulas í dag. Drogba liggur undir harðri og stanlausri gagnrýni í besku pressunni fyrir leikstíl sinn en hann er títt sakaður um leikaraskap inni á vellinum. Auk þess hefur hann tvívegis á skömmum tíma verið staðinn af því að leggja boltann fyrir sig með hendi sem hefur síst aflað honum trausts og virðingar meðal dómara og leikmanna. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Franska knattspyrnufélagið Lyon er á höttunum eftir Didier Drogba, sóknarmanni Chelsea og ætlar að freista þess að fá hann til liðs við sig í sumar. Drogba mun leika með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á HM í Þýskalandi í sumar en óvinsældir hans í Englandi gætu auðveldað Lyon að landa Drogba. Jean-Michel Aulas, forseti Lyon segir í viðtali við The Sun í dag að það sé ýmislegt sem gefi til kynna félaginu takist að fá Drogba í sumar. "Við reyndum að fá Drogba til okkar fyrir tveimur árum og samningur þess efnis var nánast í höfn hjá okkur áður en Chelsea fékk hann. En núna er ýmislegt uppi á teningnum sem bendir til og gefur mér von um að við getum fengið hann í sumar." sagði Aulas í dag. Drogba liggur undir harðri og stanlausri gagnrýni í besku pressunni fyrir leikstíl sinn en hann er títt sakaður um leikaraskap inni á vellinum. Auk þess hefur hann tvívegis á skömmum tíma verið staðinn af því að leggja boltann fyrir sig með hendi sem hefur síst aflað honum trausts og virðingar meðal dómara og leikmanna.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira