Samkaup skoða kaup á Lóni 10. september 2006 06:00 Þrír íhuga kaup á rekstri Lóns á Þórshöfn, en eigendur verslunarinnar óskuðu eftir að hún yrði tekin til gjaldþrotaskipta fyrir helgi. Fyrirtækið Samkaup er meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga. Lónið er eina matvöruverslunin á Þórshöfn og hefur auk þess rekið bensínstöð og brauðgerð. Olíufélagið mun taka við rekstri bensínstöðvarinnar og verður hún opin áfram. „Það hefur ekkert tilboð borist enn, en þrír hafa sýnt áhuga á kaupum,“ segir Hreinn Pálsson, lögmaður og skiptastjóri Lóns. Hann segir að Samkaup sé í þeim hópi og að fulltrúar fyrirtækisins hafi verið á Þórshöfn á föstudag að skoða húsakost og aðstæður. Þá hafi aðilar í nágrenni Þórshafnar einnig sýnt áhuga á að kaupa reksturinn. Hreinn segir stefnt að því að halda versluninni opinni næstu daga. Ef verslunin lokar verður langt fyrir íbúa Þórshafnar að sækja matvöru því næsta matvöruverslun er á Vopnafirði, í um sjötíu kílómetra fjarlægð. „Það er von okkar að sterkir aðilar komi að rekstrinum og það sem fyrst,“ segir Björn Ingimarsson sveitarstjóri. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Þrír íhuga kaup á rekstri Lóns á Þórshöfn, en eigendur verslunarinnar óskuðu eftir að hún yrði tekin til gjaldþrotaskipta fyrir helgi. Fyrirtækið Samkaup er meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga. Lónið er eina matvöruverslunin á Þórshöfn og hefur auk þess rekið bensínstöð og brauðgerð. Olíufélagið mun taka við rekstri bensínstöðvarinnar og verður hún opin áfram. „Það hefur ekkert tilboð borist enn, en þrír hafa sýnt áhuga á kaupum,“ segir Hreinn Pálsson, lögmaður og skiptastjóri Lóns. Hann segir að Samkaup sé í þeim hópi og að fulltrúar fyrirtækisins hafi verið á Þórshöfn á föstudag að skoða húsakost og aðstæður. Þá hafi aðilar í nágrenni Þórshafnar einnig sýnt áhuga á að kaupa reksturinn. Hreinn segir stefnt að því að halda versluninni opinni næstu daga. Ef verslunin lokar verður langt fyrir íbúa Þórshafnar að sækja matvöru því næsta matvöruverslun er á Vopnafirði, í um sjötíu kílómetra fjarlægð. „Það er von okkar að sterkir aðilar komi að rekstrinum og það sem fyrst,“ segir Björn Ingimarsson sveitarstjóri.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira