Staðan versnar fyrir ÍA 10. september 2006 15:55 Enn er allt í járnum í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar. ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira