Hildingur kaupir Sandblástur og málmhúðun hf. 18. október 2006 08:00 Fulltrúar nýrra eigenda Sandblásturs og málmhúðunar hf. Helgi Gústafsson, framkvæmdastjóri Ferro Zink, Bjarni Hafþór Helgason, framkvæmdastjóri Hildings, Tómas Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri Sandblásturs og málmhúðunar og Jón Dan Jóhannsson, fráfarandi framkvæmdastjóri. Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Tveir stjórnendur hjá félaginu hafa aukið sinn eignarhlut og eiga átján prósent hvor, þeir Tómas Ingi Jónsson, fjármálastjóri félagsins og Helgi Gústafsson, framkvæmdastjóri Ferro Zink, dótturfélags Sandblásturs og málmhúðunar í Hafnarfirði. Jón Dan Jóhannsson framkvæmdastjóri mun láta af störfum en eiga áfram 20 prósenta hlut í félaginu og sitja í stjórn þess. Tómas Ingi Jónsson tekur við starfi framkvæmdastjóra. Haft er eftir Bjarna Hafþóri Helgasyni, framkvæmdastjóra Hildings, í fréttatilkynningu frá félaginu að sóknarfæri séu í starfsemi Sandblásturs og málmhúðunar á ýmsum sviðum. Félagið hafi getið sér góðs orðs fyrir gæði og góða þjónustu og stefnt sé að því að efla þá starfsemi enn frekar. Þess er ekki að vænta að stórar breytingar verði gerðar á starfsemi félagsins þótt áherslur muni að einhverju leyti breytast með nýjum mönnum. Að sögn Tómasar Inga Jónssonar, nýs framkvæmdastjóra félagsins, eru þegar uppi hugmyndir um ný skref, bæði hvað varðar innri og ytri vöxt fyrirtækisins. Starfsmenn Sandblásturs og málmhúðunar hf. eru yfir sextíu talsins. Félagið þjónar einstaklingum og málmiðnaðarfyrirtækjum og eru helstu þættir í starfseminni stálsmíði, zinkhúðun, stálsala og sala á vörum tengdum málmiðnaði. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Tveir stjórnendur hjá félaginu hafa aukið sinn eignarhlut og eiga átján prósent hvor, þeir Tómas Ingi Jónsson, fjármálastjóri félagsins og Helgi Gústafsson, framkvæmdastjóri Ferro Zink, dótturfélags Sandblásturs og málmhúðunar í Hafnarfirði. Jón Dan Jóhannsson framkvæmdastjóri mun láta af störfum en eiga áfram 20 prósenta hlut í félaginu og sitja í stjórn þess. Tómas Ingi Jónsson tekur við starfi framkvæmdastjóra. Haft er eftir Bjarna Hafþóri Helgasyni, framkvæmdastjóra Hildings, í fréttatilkynningu frá félaginu að sóknarfæri séu í starfsemi Sandblásturs og málmhúðunar á ýmsum sviðum. Félagið hafi getið sér góðs orðs fyrir gæði og góða þjónustu og stefnt sé að því að efla þá starfsemi enn frekar. Þess er ekki að vænta að stórar breytingar verði gerðar á starfsemi félagsins þótt áherslur muni að einhverju leyti breytast með nýjum mönnum. Að sögn Tómasar Inga Jónssonar, nýs framkvæmdastjóra félagsins, eru þegar uppi hugmyndir um ný skref, bæði hvað varðar innri og ytri vöxt fyrirtækisins. Starfsmenn Sandblásturs og málmhúðunar hf. eru yfir sextíu talsins. Félagið þjónar einstaklingum og málmiðnaðarfyrirtækjum og eru helstu þættir í starfseminni stálsmíði, zinkhúðun, stálsala og sala á vörum tengdum málmiðnaði.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira