Á sjöundu milljón króna í biðlaun 30. nóvember 2006 20:04 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira