Stefán Jón og Dagur vinsælastir 12. janúar 2006 15:36 Dagur B. Eggertsson nýtur mest fylgis meðal Samfylkingarfólks, en forskot hans á Stefán Jón er innan skekkjumarka. Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn. Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira