Kerkorian selur meira í GM 1. desember 2006 10:30 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian hefur selt helmingshlut sinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Fjárfestingafélag Kerkorians, Tracinda Corp., átti lengi vel tæpan 10 prósenta hlut. Þetta er í annað sinn sem hann selur stóra hluti í GM og á nú um 4,9 prósent. Kerkorian átti frumkvæðið að samstarfsviðræðum GM, Nissan Motors og franska bílaframleiðandans Renault í sumar. Hann var bjartsýnn á samstarf enda reiknað með að hagur bílaframleiðandans bandaríska myndi batna með samstarfinu. Þegar upp úr slitnaði á haustdögum lýsti hann yfir sárum vonbrigðum með niðurstöðuna og greindi frá því að hann myndi selja hluti sína í GM. Kerkorian auk þess ákveðið að auka við hlut sinn í hótel- og spilavítakeðjunni MGM Mirage, sem á fasteignir í Las Vegas og Atlantic City. Kerkorian seldi um 14 milljón hluti sína í GM í síðustu viku og tók gengi bréfa í bílaframleiðandanum talsverða dýfu við það. Hann seldi svo enn meira í vikunni og á nú 4,9 prósent í fyrirtækinu. Þetta jafngildir því að Kerkorian hafi selt um helming hlutabréfa sinna í GM.Gengi bréfa í GM lækkaði um tæp prósent í gær vegna fréttanna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian hefur selt helmingshlut sinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Fjárfestingafélag Kerkorians, Tracinda Corp., átti lengi vel tæpan 10 prósenta hlut. Þetta er í annað sinn sem hann selur stóra hluti í GM og á nú um 4,9 prósent. Kerkorian átti frumkvæðið að samstarfsviðræðum GM, Nissan Motors og franska bílaframleiðandans Renault í sumar. Hann var bjartsýnn á samstarf enda reiknað með að hagur bílaframleiðandans bandaríska myndi batna með samstarfinu. Þegar upp úr slitnaði á haustdögum lýsti hann yfir sárum vonbrigðum með niðurstöðuna og greindi frá því að hann myndi selja hluti sína í GM. Kerkorian auk þess ákveðið að auka við hlut sinn í hótel- og spilavítakeðjunni MGM Mirage, sem á fasteignir í Las Vegas og Atlantic City. Kerkorian seldi um 14 milljón hluti sína í GM í síðustu viku og tók gengi bréfa í bílaframleiðandanum talsverða dýfu við það. Hann seldi svo enn meira í vikunni og á nú 4,9 prósent í fyrirtækinu. Þetta jafngildir því að Kerkorian hafi selt um helming hlutabréfa sinna í GM.Gengi bréfa í GM lækkaði um tæp prósent í gær vegna fréttanna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira