Innlent

Tómlegt í Háskóla Íslands í tilefni fullveldisdags

Í dag er fullveldisdagur Íslendinga en nú eru áttatíu og átta ár frá því við urðum fullvalda þjóð. Það má spyrja sig hversu djúpt þjóðerniskenndin ristir, því í dag mættu innan við þrjátíu manns á málþing Stúdentaráðs Háskóla Íslands í hátíðarsal skólans í tilefni af fullveldisdeginum. Forseti Íslands lét ekki sitt eftir liggja, en það er ljóst að hin íslenska fornaldarfrægð hefur líklega fallið í skuggann af öðrum viðburðum á þessum degi, eins og alþjóða alnæmisdeginum og degi rauða nefsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×