Innlent

Aukavinna með skóla hefur áhrif á námsárangur

Ungir námshestar.
Ungir námshestar. Mynd/GVA

Framhaldsskólanemum sem vinna meira en þrjátíu tíma á viku með skóla gengur yfirleitt betur í skóla en hinum sem vinna lítið eða ekki, þrátt fyrir að þeir eyði minni tíma í heimavinnu, séu meira fjarverandi og sofi minna. Morgunblaðið hefur þetta eftir niðurstöðum þriggja félagsfræðinga. Þeim sem ekki vinna með skólanum skemmta sér hins vegar yfirleitt betur í skólanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×