22,2 milljónir afhentar góðgerðarsamtökum 24. ágúst 2006 17:45 Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, á ráslínu. MYND/Vilhelm Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni. Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni.
Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira