Afli dregst mikið saman á milli ára 13. júlí 2006 06:00 Björg í bú Fiskafli á Íslandsmiðum dregst saman á milli ára. MYND/SvÞ Heildarafli yfirstandandi fiskveiðiárs var kominn í 1.110.764 lestir 30. júní síðastliðinn en á sama tíma í fyrra var aflinn 1.590.193 lestir. Aflinn er því tæplega 480 þúsund lestum minni, samanborið við síðasta fiskveiðiár. Minni afli uppsjávartegunda, og þá einkum loðnu, skýrir að mestu þennan samdrátt. Heildarmagn botnfiskafla er svipað á milli ára en meira hefur veiðst af úthafskarfa en í fyrra en minna af þorski og ýsu. Heildaraflinn í júní var 133.615 lestir samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Það er um það bil 22 þúsund lesta minni afli en í júní í fyrra þegar aflinn var 155.385 lestir. Samdrátturinn á milli ára skýrist af minni síldar- og kolmunnaafla en afli á norsk-íslensku síldinni dróst saman um sautján þúsund tonn. Botnfiskaflinn í júní var 39.267 lestir, 9.844 lestum minni en í júní í fyrra. Þar munar mikið um 2.628 tonna samdrátt í þorskafla. Ýsu- og ufsaafli jókst hinsvegar nokkuð en mest aukning var í veiði á úthafskarfa sem fór úr 3.544 lestum í júnímánuði í fyrra í 8.787 lestir í ár. Hagstofa Íslands greinir frá að aflaverðmæti síðasta árs var svipað og árið 2004 eða tæpir 68 milljarðar króna. Stærstum hluta fiskaflans var landað og úr honum unnið á Austurlandi en úr verðmætasta aflanum var helst unnið á höfuðborgarsvæðinu. Þorskur var helst unninn í salt árið 2005 og ýsa fryst að mestu leyti í landi. Síld er fryst í síauknum mæli, annað hvort á landi eða á sjó. Innlent Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Sjá meira
Heildarafli yfirstandandi fiskveiðiárs var kominn í 1.110.764 lestir 30. júní síðastliðinn en á sama tíma í fyrra var aflinn 1.590.193 lestir. Aflinn er því tæplega 480 þúsund lestum minni, samanborið við síðasta fiskveiðiár. Minni afli uppsjávartegunda, og þá einkum loðnu, skýrir að mestu þennan samdrátt. Heildarmagn botnfiskafla er svipað á milli ára en meira hefur veiðst af úthafskarfa en í fyrra en minna af þorski og ýsu. Heildaraflinn í júní var 133.615 lestir samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Það er um það bil 22 þúsund lesta minni afli en í júní í fyrra þegar aflinn var 155.385 lestir. Samdrátturinn á milli ára skýrist af minni síldar- og kolmunnaafla en afli á norsk-íslensku síldinni dróst saman um sautján þúsund tonn. Botnfiskaflinn í júní var 39.267 lestir, 9.844 lestum minni en í júní í fyrra. Þar munar mikið um 2.628 tonna samdrátt í þorskafla. Ýsu- og ufsaafli jókst hinsvegar nokkuð en mest aukning var í veiði á úthafskarfa sem fór úr 3.544 lestum í júnímánuði í fyrra í 8.787 lestir í ár. Hagstofa Íslands greinir frá að aflaverðmæti síðasta árs var svipað og árið 2004 eða tæpir 68 milljarðar króna. Stærstum hluta fiskaflans var landað og úr honum unnið á Austurlandi en úr verðmætasta aflanum var helst unnið á höfuðborgarsvæðinu. Þorskur var helst unninn í salt árið 2005 og ýsa fryst að mestu leyti í landi. Síld er fryst í síauknum mæli, annað hvort á landi eða á sjó.
Innlent Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent