Ofsaakstur
Tveir ökumenn voru stöðvaðir vegna ofsaaksturs í nótt. Annar mældist á 150 kílómetra harða í Ártúnsbrekkunni og hinn á 160 kílómetra hraða á Reykjanesbraut. Hvor þeirra þar að greiða umþaðbil 70 þúsund krónur í sekt, og líklega missa báðir ökuréttindi í tvo mánuði.