LSH setji Stefán aftur í sitt fyrra starf 1. nóvember 2006 16:46 MYND/Hari Læknafélag Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem það beinir þeim tilmælum eindregið til yfirstjórnenda Landspítalans að setja Stefán E. Matthíasson aftur í sitt fyrra starf sem yfirlæknir. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að áminning sem yfirmenn Landspítalans veittu Stefáni og var forsenda brottvikningar hans frá sjúkrahúsinu væri ólögmæt. Bendir læknafélagið á að spítalinn hafi ekki áfrýjað málinu til Hæstaréttar og því í raun komist að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur. Hins vegar ætli yfirmenn spítalans ekki að ekki að fallast á endurkomu Stefáns í starf yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar og því muni hin ólögmæta brottvikning standa. ' „Þessi ákvörðun yfirstjórnenda LSH vegur að grundvallarréttaröryggi allra starfsmanna spítalans. Þá er hún síst til þess fallin að lægja þá sívaxandi úlfúð og vantraust sem gætir vegna stjórnsýslu þessa fjölmenna vinnustaðar," segir í ályktun Læknafélags Reykjavíkur. „Það er grundvallarregla í íslensku réttarfari að deili menn um efni eða efndir samninga sé þeim heimilt að leita úrskurðar dómstóla. Önnur regla er sú að eftir að niðurstaða dómstóla er fengin þá er hún virt af öllum hlutaðeigandi aðilum," segir enn fremur í ályktuninni. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem það beinir þeim tilmælum eindregið til yfirstjórnenda Landspítalans að setja Stefán E. Matthíasson aftur í sitt fyrra starf sem yfirlæknir. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að áminning sem yfirmenn Landspítalans veittu Stefáni og var forsenda brottvikningar hans frá sjúkrahúsinu væri ólögmæt. Bendir læknafélagið á að spítalinn hafi ekki áfrýjað málinu til Hæstaréttar og því í raun komist að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur. Hins vegar ætli yfirmenn spítalans ekki að ekki að fallast á endurkomu Stefáns í starf yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar og því muni hin ólögmæta brottvikning standa. ' „Þessi ákvörðun yfirstjórnenda LSH vegur að grundvallarréttaröryggi allra starfsmanna spítalans. Þá er hún síst til þess fallin að lægja þá sívaxandi úlfúð og vantraust sem gætir vegna stjórnsýslu þessa fjölmenna vinnustaðar," segir í ályktun Læknafélags Reykjavíkur. „Það er grundvallarregla í íslensku réttarfari að deili menn um efni eða efndir samninga sé þeim heimilt að leita úrskurðar dómstóla. Önnur regla er sú að eftir að niðurstaða dómstóla er fengin þá er hún virt af öllum hlutaðeigandi aðilum," segir enn fremur í ályktuninni.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira