Bankarnir lánuðu stjórnendum 5.5 milljarða 2004 9. febrúar 2006 13:22 Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra. MYND/Valgarður Gíslason Stjórnarmenn og æðstu stjórnendur íslensku viðskiptabankanna fengu samtals 5.5 milljarða að láni frá bönkunum árið 2004 og 2.7 milljarða árið þar á undan. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Þar er vísað til ársreikningar bankanna þar sem segir að Íslandsbanki hafi lánað stjórnendum sínum samtals rúmlega 1.2 milljarð króna árið 2003 og rúma 3.2 milljarða 2004. Þá hafi KB-banki lánað stjórnendum rúmlega 1.3 milljarða króna 2003 og tæpa 2 milljarða ári síðar. Landsbankinn var ekki eins stórtækur í lánveitingum til sinna stjórnenda og lét þá fá samtals 210 milljónir árið 2003 og 252 milljónir 2004. Jóhanna spurði einnig hvort bankarnir hefðu veitt stjórnendum sínum óvenjuleg lán sem geti talist verðmótandi og beri að tilkynna hverju sinni samkvæmt reglum Kauphallarinnar. Í svari ráðherra segir að fram komi í ársreikningum að lánskjör séu hliðstæð við þau sem gerist í sambærilegum lánum til annarra viðskiptamannabankanna. Kauphöllin geri ekki athugasemdir við upplýsingagjöfina og telji hana samrýmast gildandi reglum. Ennfremur kemur fram í svarinu að Kauphöllinni hafi ekki borist neinar tilkynningar, sem taldar voru verðmótandi, um óvenjuleg lán bankanna til stjórnenda sinna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Stjórnarmenn og æðstu stjórnendur íslensku viðskiptabankanna fengu samtals 5.5 milljarða að láni frá bönkunum árið 2004 og 2.7 milljarða árið þar á undan. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Þar er vísað til ársreikningar bankanna þar sem segir að Íslandsbanki hafi lánað stjórnendum sínum samtals rúmlega 1.2 milljarð króna árið 2003 og rúma 3.2 milljarða 2004. Þá hafi KB-banki lánað stjórnendum rúmlega 1.3 milljarða króna 2003 og tæpa 2 milljarða ári síðar. Landsbankinn var ekki eins stórtækur í lánveitingum til sinna stjórnenda og lét þá fá samtals 210 milljónir árið 2003 og 252 milljónir 2004. Jóhanna spurði einnig hvort bankarnir hefðu veitt stjórnendum sínum óvenjuleg lán sem geti talist verðmótandi og beri að tilkynna hverju sinni samkvæmt reglum Kauphallarinnar. Í svari ráðherra segir að fram komi í ársreikningum að lánskjör séu hliðstæð við þau sem gerist í sambærilegum lánum til annarra viðskiptamannabankanna. Kauphöllin geri ekki athugasemdir við upplýsingagjöfina og telji hana samrýmast gildandi reglum. Ennfremur kemur fram í svarinu að Kauphöllinni hafi ekki borist neinar tilkynningar, sem taldar voru verðmótandi, um óvenjuleg lán bankanna til stjórnenda sinna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira