Innlent

Útlán Íbúðalánasjóðs dragast saman

Útlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist saman um fjórðung síðan bankarnir hófu innreið sína á íbúðalánamarkaðinn fyrir tæpum tveimur árum. Í mánaðaskýrslu Íbúðalánasjóðs er vitnað í tölur frá Seðlabankanum sem sýna að skuldir heimilanna hafa aukist um 43 prósent á tveimur árum. Skuldir heimilanna við Íbúðalánasjóð hafa hinsvegar minnkað um 23 prósent á tímabilinu, en aukist við banka og sparisjóði um 211 prósent, eða úr tæpum 200 milljörðum í tæpa sex hundruð milljarða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×