Læknafélagið vill endubætur á vegum 8. desember 2006 11:41 Umferð á Vesturlandsvegi. MYND/GVA Stjórn Læknafélags Íslands telur brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á fjölförnum vegum við þéttbýli eins og þeim sem mesta umferð bera við höfuðborgina. Stjórnin telur sannað að úreltir vegir séu ástæða slysa sem orðið hafa á vegum landsins. Hún telur þó rétt að minna á að flest slys megi forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar. Ályktun stjórnar Læknafélags Íslands vegna tíðra umferðarslysa og mannskaða: „ Stjórn Læknafélags Íslands harmar hin tíðu umferðarslys og mannskaða, sem orðið hafa á vegum landsins. Stjórn LÍ telur fullsannað, að veigamikil ástæða þessara slysa séu úreltir vegir fyrir þá umferð, sem á þá hefur verið hleypt. Stjórn LÍ telur þess vegna brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á þeim vegum, sem mesta umferð bera út frá höfuðborginni og öðrum þéttbýlisstöðum. Stjórn LÍ telur að það álitaefni, að hið opinbera stuðli að endurreisn vöruflutninga á sjó, geti skipt máli við slysavarnir á landi. Umræðan um endurbætur á samgöngumannvirkjum má þó ekki draga athyglina frá þeirri staðreynd, að flest slys má forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar í bílum. Of hraður akstur og framúrakstur þar sem umferðarlög eru brotin eru glæpur, sem endað getur með manndrápi eða örkumlum annarra. Gera verður lögreglu og almenningi betur kleift að upplýsa glæpi af þessu tagi. Stjórn LÍ ítrekar samþykkt aðalfundar Læknafélags Íslands frá 1971 um að ökuleyfisaldur á Íslandi verði hækkaður." Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands telur brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á fjölförnum vegum við þéttbýli eins og þeim sem mesta umferð bera við höfuðborgina. Stjórnin telur sannað að úreltir vegir séu ástæða slysa sem orðið hafa á vegum landsins. Hún telur þó rétt að minna á að flest slys megi forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar. Ályktun stjórnar Læknafélags Íslands vegna tíðra umferðarslysa og mannskaða: „ Stjórn Læknafélags Íslands harmar hin tíðu umferðarslys og mannskaða, sem orðið hafa á vegum landsins. Stjórn LÍ telur fullsannað, að veigamikil ástæða þessara slysa séu úreltir vegir fyrir þá umferð, sem á þá hefur verið hleypt. Stjórn LÍ telur þess vegna brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á þeim vegum, sem mesta umferð bera út frá höfuðborginni og öðrum þéttbýlisstöðum. Stjórn LÍ telur að það álitaefni, að hið opinbera stuðli að endurreisn vöruflutninga á sjó, geti skipt máli við slysavarnir á landi. Umræðan um endurbætur á samgöngumannvirkjum má þó ekki draga athyglina frá þeirri staðreynd, að flest slys má forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar í bílum. Of hraður akstur og framúrakstur þar sem umferðarlög eru brotin eru glæpur, sem endað getur með manndrápi eða örkumlum annarra. Gera verður lögreglu og almenningi betur kleift að upplýsa glæpi af þessu tagi. Stjórn LÍ ítrekar samþykkt aðalfundar Læknafélags Íslands frá 1971 um að ökuleyfisaldur á Íslandi verði hækkaður."
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira