Ráðherra leyfi litað bensín 8. ágúst 2006 07:15 Hugi og Albert frá Atlantsolíu Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, heldur á flösku af lituðu bensíni. MYND/Stefán Forráðamenn Atlantsolíu afhentu í gær Árna Mathiesen fjármálaráðherra áskorun þess efnis að heimilt verði að selja litað bensín á bensínstöðvum. Telja þeir þetta réttlætismál, sem gæti þýtt mikla kjarabót fyrir þá sem nota bensínknúin tæki sem ekki aka á vegakerfi landsins. Á Íslandi má nú fá bæði litaða og ólitaða dísilolíu, en munurinn er sá að á þá lituðu er ekki lagt svokallað olíugjald, sem ráðstafað er til viðhalds á vegakerfinu. Því er ekki leyfilegt að nota litaða dísilolíu á ökutæki sem aka á vegum. Sama kerfi yrði þá fyrir bensínknúin tæki sem ætluð eru til utanvegaaksturs eða siglinga, til dæmis skemmtibáta, sláttuvélar og snjósleða. Á þessar vélar mætti setja litað bensín, sem yrði þá undanþegið bensíngjaldi, sem ríkið notar í rekstur vegakerfisins. Litað bensín mundi kosta 90 krónur í dag, mun ódýrara en það ólitaða sem kostar 131,50 krónur. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segir lítið vera um notkun bensíns á önnur tæki en bifreiðar og hætta sé á því að fólk myndi stelast til að nota litað bensín á bíla sína. „Ég nota nú sláttuvél og það litla sem ég borga í bensíngjald dugir varla til að réttlæta svona kerfi. Þarna eru smávægilegir hagsmunir í húfi,“ segir Jón. Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Sjá meira
Forráðamenn Atlantsolíu afhentu í gær Árna Mathiesen fjármálaráðherra áskorun þess efnis að heimilt verði að selja litað bensín á bensínstöðvum. Telja þeir þetta réttlætismál, sem gæti þýtt mikla kjarabót fyrir þá sem nota bensínknúin tæki sem ekki aka á vegakerfi landsins. Á Íslandi má nú fá bæði litaða og ólitaða dísilolíu, en munurinn er sá að á þá lituðu er ekki lagt svokallað olíugjald, sem ráðstafað er til viðhalds á vegakerfinu. Því er ekki leyfilegt að nota litaða dísilolíu á ökutæki sem aka á vegum. Sama kerfi yrði þá fyrir bensínknúin tæki sem ætluð eru til utanvegaaksturs eða siglinga, til dæmis skemmtibáta, sláttuvélar og snjósleða. Á þessar vélar mætti setja litað bensín, sem yrði þá undanþegið bensíngjaldi, sem ríkið notar í rekstur vegakerfisins. Litað bensín mundi kosta 90 krónur í dag, mun ódýrara en það ólitaða sem kostar 131,50 krónur. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segir lítið vera um notkun bensíns á önnur tæki en bifreiðar og hætta sé á því að fólk myndi stelast til að nota litað bensín á bíla sína. „Ég nota nú sláttuvél og það litla sem ég borga í bensíngjald dugir varla til að réttlæta svona kerfi. Þarna eru smávægilegir hagsmunir í húfi,“ segir Jón.
Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Sjá meira