Aldershot Town á eftir Keflvíkingum 28. júní 2006 09:00 Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum. Íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira