Innlent

Fallhlífastökkvari fótbrotnaði í lendingu

Fallhlífastökkvari fótbrotnaði í harkalegri lendingu á Helluflugvelli í gærkvöldi og var fluttur með sjúkrabíl á Slysadeild Landsspítalans. Hann var við æfingar ásamt félögum sínum úr Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur, og voru aðstæður góðar, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×