Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður 17. mars 2006 16:03 Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira