Stjórnvöld hugi alvarlega að þjónustu við erlent starfsfólk 9. nóvember 2006 16:01 MYND/Teitur Samtök ferðaþjónustunnar segja erlent starfsfólk hafa verið mjög mikilvægt í þeim vexti sem verið hafi síðustu ár í greininni og hvetur stjórnvöld til að huga alvarlega að því að það fái tilhlýððilegar móttökur og þjónustu hér á landi. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn samtakanna í kjölfar umræðna í þjóðfélaginu síðustu daga. Þar segir einnig að skortur á vinnuafli um land allt hafi háð greininni lengi og því hafi fyrirtæki í ferðaþjónustu í vaxandi mæli leitað til annara landa eftir starfsfólki. Það sé þó ekki nýtt að útlendingar vinni í fyrirtækjum í ferðaþjónustu, það hafi verið þannig í fjöldamörg ár. Bent er á að samkvæmt upplýsingum frá Eflingu eru erlendir starfsmenn rúmlega fimmtungur starfsfólks á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem herbergjaþjónusta á hótelum er að langmestu leyti í höndum útlendinga. Erlent starfsfólk sé því ekki vandamál í ferðaþjónustunni heldur mikilvægur hlekkur í keðjunni. „Til þess að innflytjendur verði eðlilegur hluti af íslensku samfélagi og starfskraftar og menntun þeirra nýtist að fullu þarf að gera stórátak í íslenskukennslu og auka þekkingu þeirra á íslensku samfélagi," segir í ályktun SAF. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja erlent starfsfólk hafa verið mjög mikilvægt í þeim vexti sem verið hafi síðustu ár í greininni og hvetur stjórnvöld til að huga alvarlega að því að það fái tilhlýððilegar móttökur og þjónustu hér á landi. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn samtakanna í kjölfar umræðna í þjóðfélaginu síðustu daga. Þar segir einnig að skortur á vinnuafli um land allt hafi háð greininni lengi og því hafi fyrirtæki í ferðaþjónustu í vaxandi mæli leitað til annara landa eftir starfsfólki. Það sé þó ekki nýtt að útlendingar vinni í fyrirtækjum í ferðaþjónustu, það hafi verið þannig í fjöldamörg ár. Bent er á að samkvæmt upplýsingum frá Eflingu eru erlendir starfsmenn rúmlega fimmtungur starfsfólks á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem herbergjaþjónusta á hótelum er að langmestu leyti í höndum útlendinga. Erlent starfsfólk sé því ekki vandamál í ferðaþjónustunni heldur mikilvægur hlekkur í keðjunni. „Til þess að innflytjendur verði eðlilegur hluti af íslensku samfélagi og starfskraftar og menntun þeirra nýtist að fullu þarf að gera stórátak í íslenskukennslu og auka þekkingu þeirra á íslensku samfélagi," segir í ályktun SAF.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira