Verra en borgarastyrjöld í Írak 4. desember 2006 19:00 Fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ástandið í Írak mun verra en borgarastyrjöld og telur líf almennra Íraka verra nú en þegar Saddam Hússein réð ríkjum í landinu. Hann segir innrásina í Írak hafa verið mikið áfall fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Kofi Annan lætur af embætti framkvæmdastjóra í lok árs eftir tíu ár í starfi. Hann er ómyrkur í máli í viðtali við BBC þar sem hann hvar spurður hvort borgarastyrjöld geisaði í Írak. Hann vísar til átaka í Líbanon og annars staðar, sem talist hafi borgarastyrjaldir. Annan segir ástandið í Írak mun verra en á þeimstöðum og mkilvægt að alþjóðasamfélagið aðstoði Íraka við endurbyggingu í landinu því hann eigi ekki von á að þeir geti staðið að henni einir og óstuddir. Ummæli Annans eru enn eitt áfallið fyrir stefnu stjórnar Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Um liðna helgi greindi bandaríska blaðið New York Times frá því að Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefði, tveimur dögum fyrir afsögn sína viðurkennt í minnisblaði að framganga hersins í Írak væri hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því kominn tími til að gera róttækar breytingar á stefnunni. Annar bandamaður Bush er á leið úr valdamiklu embætti fast á hæla Rumsfelds. John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti forsetanum afsagnarbréf sitt í dag. Demókratar voru afar ósáttir við skipan Boltons sem tók við starfinu í fyrra þegar þinghlé var og því þurfti öldungadeild Bandaríkjaþings ekki að staðfesta skipan hans í embættið fyrr en í þessum mánuði. Nú er ljóst að það fæst ekki í gegn þar sem demókratar hafa þar meirihluta og því ákvað Bolton að taka pokann sinn. Erlent Fréttir Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ástandið í Írak mun verra en borgarastyrjöld og telur líf almennra Íraka verra nú en þegar Saddam Hússein réð ríkjum í landinu. Hann segir innrásina í Írak hafa verið mikið áfall fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Kofi Annan lætur af embætti framkvæmdastjóra í lok árs eftir tíu ár í starfi. Hann er ómyrkur í máli í viðtali við BBC þar sem hann hvar spurður hvort borgarastyrjöld geisaði í Írak. Hann vísar til átaka í Líbanon og annars staðar, sem talist hafi borgarastyrjaldir. Annan segir ástandið í Írak mun verra en á þeimstöðum og mkilvægt að alþjóðasamfélagið aðstoði Íraka við endurbyggingu í landinu því hann eigi ekki von á að þeir geti staðið að henni einir og óstuddir. Ummæli Annans eru enn eitt áfallið fyrir stefnu stjórnar Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Um liðna helgi greindi bandaríska blaðið New York Times frá því að Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefði, tveimur dögum fyrir afsögn sína viðurkennt í minnisblaði að framganga hersins í Írak væri hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því kominn tími til að gera róttækar breytingar á stefnunni. Annar bandamaður Bush er á leið úr valdamiklu embætti fast á hæla Rumsfelds. John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti forsetanum afsagnarbréf sitt í dag. Demókratar voru afar ósáttir við skipan Boltons sem tók við starfinu í fyrra þegar þinghlé var og því þurfti öldungadeild Bandaríkjaþings ekki að staðfesta skipan hans í embættið fyrr en í þessum mánuði. Nú er ljóst að það fæst ekki í gegn þar sem demókratar hafa þar meirihluta og því ákvað Bolton að taka pokann sinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira