Stýrivextir hækka í Noregi 31. maí 2006 17:03 Seðlabanki Noregs hækkaði stýrivexti um 25 punkta í dag og standa þeir nú í 2,75 prósentum. Í hálf fimm fréttum greiningardeildar KB banka segir að þetta sé í fjórða sinn á innan við ári sem bankinn hækkar stýrivextina. Þar segir ennfremur að væntingar markaðsaðila hafi verið blendnar enda hafi menn ýmist búist við óbreyttum vöxtum eða sömu hækkun og raunin varð. Hækkanir á heimsmarkaðsverði olíu hafa aukið tekjur í norskum olíuiðnaði umtalsvert og stuðlað að þenslu í norsku efnahagslífi, að sögn greiningardeildarinnar. Þrátt fyrir merki um þenslu var kjarnaverðbólga, þ.e. verðbólga án orkuverðs og skatta, aðeins 0,8 prósent í apríl á meðan markmið seðlabankans miðast við 2,5 prósent. Því mun seðlabankinn halda vöxtum tiltölulega lágum enn um sinn þar til verðbólgan fer að nálgast markmið bankans. Þá segir að aatvinnuleysi í Noregi hafi mælst 2,8 prósent og hafi það ekki verið minna síðan í lok árs 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Noregs hækkaði stýrivexti um 25 punkta í dag og standa þeir nú í 2,75 prósentum. Í hálf fimm fréttum greiningardeildar KB banka segir að þetta sé í fjórða sinn á innan við ári sem bankinn hækkar stýrivextina. Þar segir ennfremur að væntingar markaðsaðila hafi verið blendnar enda hafi menn ýmist búist við óbreyttum vöxtum eða sömu hækkun og raunin varð. Hækkanir á heimsmarkaðsverði olíu hafa aukið tekjur í norskum olíuiðnaði umtalsvert og stuðlað að þenslu í norsku efnahagslífi, að sögn greiningardeildarinnar. Þrátt fyrir merki um þenslu var kjarnaverðbólga, þ.e. verðbólga án orkuverðs og skatta, aðeins 0,8 prósent í apríl á meðan markmið seðlabankans miðast við 2,5 prósent. Því mun seðlabankinn halda vöxtum tiltölulega lágum enn um sinn þar til verðbólgan fer að nálgast markmið bankans. Þá segir að aatvinnuleysi í Noregi hafi mælst 2,8 prósent og hafi það ekki verið minna síðan í lok árs 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira