Kviknaði í tjaldi í Eyjum 7. ágúst 2006 10:08 Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent