Tjaldstæðið við Lindur rýmt 7. ágúst 2006 18:45 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur fjarlægt allt fólk af tjaldsvæðinu við Lindur að ósk Landsvirkjunar. Til átaka kom á svæðinu í nótt þegar lögregla handtók fjórtán mótmælendur. Sumir þeirra höfðu hlekkjað sig við stangir. Sýslumaður telur sig hafa lagaheimild til þessa á grundvelli lögreglulaga frá 1996. Nokkur fjöldi mótmælenda, innlendra og erlendra, hafa dvalist á svæðinu, flestir þeirra við skála Ferðafélagsins við Snæfell. Lögregla handtók í nótt 14 einstaklinga sem farið höfðu inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valdið þar truflun á starfsemi framkvæmdaaðila, að sögn sýslumanns. Landsvirkjun kærði aðgerðirnar og í kjölfarið var ákveðið að fjarlægja allt fólk af svæðinu að beiðni Landsvirkjunar. Til nokkurra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda en sumir þeirra höfðu fest sig við stangir eða grafið hendur sínar í jörðu og þurfti lögregla að losa þá svo hægt væri að fjarlægja þá. Að sögn Óskars Bjartmarz yfirlögregluþjóns á staðnum lagði lögregla ekki mat á það hvort þarna væru á ferð mótmælendur eða venjulegir ferðamenn heldur voru allir sem voru á staðnum fjarlægðir. Enn er ekki ljóst hvort mómælendur hyggist reisa tjaldbúðir á öðrum stað á Kárahnjúkasvæðinu og að sögn Óskars hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvernig tekið verður á því ef af verður. Hinir handteknu voru færðir á lögreglustöðina á Egilsstöðum en hafa nú verið látnir lausir. Fréttir Innlent Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur fjarlægt allt fólk af tjaldsvæðinu við Lindur að ósk Landsvirkjunar. Til átaka kom á svæðinu í nótt þegar lögregla handtók fjórtán mótmælendur. Sumir þeirra höfðu hlekkjað sig við stangir. Sýslumaður telur sig hafa lagaheimild til þessa á grundvelli lögreglulaga frá 1996. Nokkur fjöldi mótmælenda, innlendra og erlendra, hafa dvalist á svæðinu, flestir þeirra við skála Ferðafélagsins við Snæfell. Lögregla handtók í nótt 14 einstaklinga sem farið höfðu inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valdið þar truflun á starfsemi framkvæmdaaðila, að sögn sýslumanns. Landsvirkjun kærði aðgerðirnar og í kjölfarið var ákveðið að fjarlægja allt fólk af svæðinu að beiðni Landsvirkjunar. Til nokkurra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda en sumir þeirra höfðu fest sig við stangir eða grafið hendur sínar í jörðu og þurfti lögregla að losa þá svo hægt væri að fjarlægja þá. Að sögn Óskars Bjartmarz yfirlögregluþjóns á staðnum lagði lögregla ekki mat á það hvort þarna væru á ferð mótmælendur eða venjulegir ferðamenn heldur voru allir sem voru á staðnum fjarlægðir. Enn er ekki ljóst hvort mómælendur hyggist reisa tjaldbúðir á öðrum stað á Kárahnjúkasvæðinu og að sögn Óskars hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvernig tekið verður á því ef af verður. Hinir handteknu voru færðir á lögreglustöðina á Egilsstöðum en hafa nú verið látnir lausir.
Fréttir Innlent Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira