Ein mest sótta íslenska heimildarmynd frá upphafi 19. september 2006 14:30 Jón Páll Sigmarsson var ekki aðeins einn sterkasti maður heims, heldur goðsögn og er enn. Mynd/Vísir Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent