Rússar ráða Basajeff af dögum 10. júlí 2006 18:45 Ísraelar tóku upp þráðinn í dag á Gaza-ströndinni þar sem frá var horfið og féllu þrír palestínskir skæruliðar í loftárás hersins. Á sjötta tug Palestínumanna hefur beðið bana í árásum síðustu daga, þar af tuttugu saklausir borgarar. Handtaka ísraelska hermannsins Gilad Shalits er öðrum þræði ástæða árásanna en palestínskir skæruliðar, tengdir Hamas-samtökunum, hafa hann í gíslingu sinni. Í morgun ræddi leiðtogi Hamas við blaðamenn í útlegð sinni í Sýrlandi en hann birtist sjaldan opinberlega þar sem Ísraelar sitja um líf hans. Málið er hins vegar ekki svona einfalt því stjórnvöld í Jerúsalem segja ekki koma til greina að láta einn einasta fanga í skiptum fyrir ísraelska hermanninn. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, ítrekaði þetta svo vandlega í dag að enginn ætti að vera í minnsta vafa á eftir. I don't negotiate with Hamas, I did not negotiate with Hamas and I will not negotiate with Hamas. I will not release prisoners to trade off the corporal, Gilad Shalit, to Hamas." Olmert sagði að árásunum yrði því haldið áfram um óákveðinn tíma til að knýja Palestínumenn til að láta hermanninn lausan og hætta eldflaugaárásum yfir ísraelsku landamærin. Hann kvaðst svo ætla að halda lokun ísraelskra landnemabyggða á Vesturbakkanum til streitu þrátt fyrir ólguna á Gaza. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Ísraelar tóku upp þráðinn í dag á Gaza-ströndinni þar sem frá var horfið og féllu þrír palestínskir skæruliðar í loftárás hersins. Á sjötta tug Palestínumanna hefur beðið bana í árásum síðustu daga, þar af tuttugu saklausir borgarar. Handtaka ísraelska hermannsins Gilad Shalits er öðrum þræði ástæða árásanna en palestínskir skæruliðar, tengdir Hamas-samtökunum, hafa hann í gíslingu sinni. Í morgun ræddi leiðtogi Hamas við blaðamenn í útlegð sinni í Sýrlandi en hann birtist sjaldan opinberlega þar sem Ísraelar sitja um líf hans. Málið er hins vegar ekki svona einfalt því stjórnvöld í Jerúsalem segja ekki koma til greina að láta einn einasta fanga í skiptum fyrir ísraelska hermanninn. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, ítrekaði þetta svo vandlega í dag að enginn ætti að vera í minnsta vafa á eftir. I don't negotiate with Hamas, I did not negotiate with Hamas and I will not negotiate with Hamas. I will not release prisoners to trade off the corporal, Gilad Shalit, to Hamas." Olmert sagði að árásunum yrði því haldið áfram um óákveðinn tíma til að knýja Palestínumenn til að láta hermanninn lausan og hætta eldflaugaárásum yfir ísraelsku landamærin. Hann kvaðst svo ætla að halda lokun ísraelskra landnemabyggða á Vesturbakkanum til streitu þrátt fyrir ólguna á Gaza.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira