FL Group kaupir fjórðungshlut í Straumi-Burðarási 27. júní 2006 23:54 FL Group hefur keypt 24,2 prósenta hlut í Straumi-Burðarás Fjárfestingabanka hf. af Magnúsi Kristinssyni, varaformanni stjórnar, og Kristni Björnssyni stjórnarmanni. Fram kemur í tilkynningu frá Fl Group að andvirði viðskiptanna sé um 47 milljarðar króna en eftir kaupin mun FL Group eiga tæplega 26% hlutafjár í Straumi-Burðarás.Greitt verður fyrir bréfin með hlutabréfum í Kaupþingi banka og FL Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits á kaupum á virkum eignarhlut í Straumi-Burðarás sem og samþykki hluthafafundar FL Group á útgáfu nýrra hluta í félaginu.Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að kaupin séu í takt við þá stefnu FL Group að vera áhrifafjárfestir í félögum með mikla vaxtarmöguleika. „Við hlökkum til samstarfsins við aðra hluthafa í Straumi-Burðarás og sjáum ýmis tækifæri til sóknar, bæði innanlands og á alþjóðlegum vettvangi, fyrir þennan öfluga fjárfestingarbanka. FL Group kemur víða við í fjárfestingum sínum og kappkostar á öllum vígstöðvum að vinna af heilindum með öðrum hluthöfum að árangursríkum rekstri."Magnús Kristinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölunnar. Þar segir meðal annars: „Ég tel að það sé Straumi farsælast að brjóta upp það eigendamynstur sem verið hefur í félaginu og freista þess þann veg að ná fram sáttum um áherslur og framtíðarsýn Straums Burðaráss fjárfestingarbanka hf. Jafnframt tel ég og þeir sem mér tengjast mjög áhugavert að koma til liðs við FL Group hf. sem hefur á liðnum misserum sýnt frábæra hæfni til endurnýjunar; byggir á traustum stoðum kjarnastarfsemi og nýrri sýn við árangursmiðaðar fjárfestingar innan lands sem utan. Samstarf þessara tveggja félaga á því að geta komið öllum hluthöfum þeirra til góða“ Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
FL Group hefur keypt 24,2 prósenta hlut í Straumi-Burðarás Fjárfestingabanka hf. af Magnúsi Kristinssyni, varaformanni stjórnar, og Kristni Björnssyni stjórnarmanni. Fram kemur í tilkynningu frá Fl Group að andvirði viðskiptanna sé um 47 milljarðar króna en eftir kaupin mun FL Group eiga tæplega 26% hlutafjár í Straumi-Burðarás.Greitt verður fyrir bréfin með hlutabréfum í Kaupþingi banka og FL Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits á kaupum á virkum eignarhlut í Straumi-Burðarás sem og samþykki hluthafafundar FL Group á útgáfu nýrra hluta í félaginu.Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að kaupin séu í takt við þá stefnu FL Group að vera áhrifafjárfestir í félögum með mikla vaxtarmöguleika. „Við hlökkum til samstarfsins við aðra hluthafa í Straumi-Burðarás og sjáum ýmis tækifæri til sóknar, bæði innanlands og á alþjóðlegum vettvangi, fyrir þennan öfluga fjárfestingarbanka. FL Group kemur víða við í fjárfestingum sínum og kappkostar á öllum vígstöðvum að vinna af heilindum með öðrum hluthöfum að árangursríkum rekstri."Magnús Kristinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölunnar. Þar segir meðal annars: „Ég tel að það sé Straumi farsælast að brjóta upp það eigendamynstur sem verið hefur í félaginu og freista þess þann veg að ná fram sáttum um áherslur og framtíðarsýn Straums Burðaráss fjárfestingarbanka hf. Jafnframt tel ég og þeir sem mér tengjast mjög áhugavert að koma til liðs við FL Group hf. sem hefur á liðnum misserum sýnt frábæra hæfni til endurnýjunar; byggir á traustum stoðum kjarnastarfsemi og nýrri sýn við árangursmiðaðar fjárfestingar innan lands sem utan. Samstarf þessara tveggja félaga á því að geta komið öllum hluthöfum þeirra til góða“
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent