Ungmennin yfirheyrð í dag 3. september 2006 12:10 Til óeirða kom milli lögreglu og unglinga í Skeifunni skömmu eftir miðnætti í nótt en hátt í 200 unglingarnir voru þar samankomnir vegna einkasamkvæmis. Lögregla beitti kylfum í átökunum en tíu manns voru handteknir og gistu fangageymslur í nótt. Ungmenning höfðu safnast saman vegna einkasamkvæmis sem haldið var í Húnabúð, sem er salur á vegum Húnvetningafélagsins í Skeifunni 11. Færri komust þó að en vildu í samkvæmið en um hundrað og fimmtíu til tvö hundruð ungmenni voru utandyra. Öryggisverðir sem voru á ferð í nágrenninu sáu hvar ungur maður kastaði af sér þvagi í hraðbanka SPRON og létu þeir lögreglu vita. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fengu þeir ábendingu um að einn maður hafi skallað annan og ætluðu að hafa tala af honum sökum þess. Hann brást hinn versti við og var þá handtekinn. Nokkur hópur ungmenna veittist þá að lögreglunni og reyndi að koma í veg fyrir handtökuna og frelsa manninn. Lögreglan átti fótum sínum fjör að launa og þurfti að flýja af vettvangi með hinn handtekna á meðan grjóti og flöskum ringdi yfir lögreglubifreiðina. Allt tiltækt lögreglulið Reykjavíkur var því kallað út og voru á þríðja tug lögreglumanna frá lögreglunni í Reykjavík og Sérsveit RLS á vettvangi er mest var. Ítrekuðum fyrirmælum lögreglu til ungmennanna um að koma sér á brott var ekki sinnt. Til mikilla átaka kom á milli lögreglu og unglinganna en ungmennin létu öllum illum látum að sögn lögreglu, sem beitti kylfum í átökunum. Tíu manns voru handteknir og gistu þeir fangageymslur í nótt. Ungmennin, sem öll eru á framhaldsskólaaldri verða yfirheyrð í dag. Þau eiga hugsanlega yfir sér ákæru eða sektir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og hindra hana í starfi. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Til óeirða kom milli lögreglu og unglinga í Skeifunni skömmu eftir miðnætti í nótt en hátt í 200 unglingarnir voru þar samankomnir vegna einkasamkvæmis. Lögregla beitti kylfum í átökunum en tíu manns voru handteknir og gistu fangageymslur í nótt. Ungmenning höfðu safnast saman vegna einkasamkvæmis sem haldið var í Húnabúð, sem er salur á vegum Húnvetningafélagsins í Skeifunni 11. Færri komust þó að en vildu í samkvæmið en um hundrað og fimmtíu til tvö hundruð ungmenni voru utandyra. Öryggisverðir sem voru á ferð í nágrenninu sáu hvar ungur maður kastaði af sér þvagi í hraðbanka SPRON og létu þeir lögreglu vita. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fengu þeir ábendingu um að einn maður hafi skallað annan og ætluðu að hafa tala af honum sökum þess. Hann brást hinn versti við og var þá handtekinn. Nokkur hópur ungmenna veittist þá að lögreglunni og reyndi að koma í veg fyrir handtökuna og frelsa manninn. Lögreglan átti fótum sínum fjör að launa og þurfti að flýja af vettvangi með hinn handtekna á meðan grjóti og flöskum ringdi yfir lögreglubifreiðina. Allt tiltækt lögreglulið Reykjavíkur var því kallað út og voru á þríðja tug lögreglumanna frá lögreglunni í Reykjavík og Sérsveit RLS á vettvangi er mest var. Ítrekuðum fyrirmælum lögreglu til ungmennanna um að koma sér á brott var ekki sinnt. Til mikilla átaka kom á milli lögreglu og unglinganna en ungmennin létu öllum illum látum að sögn lögreglu, sem beitti kylfum í átökunum. Tíu manns voru handteknir og gistu þeir fangageymslur í nótt. Ungmennin, sem öll eru á framhaldsskólaaldri verða yfirheyrð í dag. Þau eiga hugsanlega yfir sér ákæru eða sektir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og hindra hana í starfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira