Mörg bíða frekari greiningar 9. september 2006 01:30 Börn að leik. Tveggja mánaða bið er eftir sálfræðiþjónustu á leikskólum í Kópavogi. Biðtími eftir sálfræðiþjónustu grunnskóla í Kópavogi er aðeins 1-2 vikur samkvæmt upplýsingum frá Tómasi Jónssyni, forstöðumanni sérfræðiþjónustu grunnskóla í Kópavogi. Til samanburðar má geta þess að biðtími eftir sálfræðiþjónustu í Reykjavík er mun lengri og getur skipt mánuðum. Bið eftir sálfræðiþjónustu barna á leikskólaaldri í Kópavogi er um tveir mánuðir að sögn Önnu Karenar Ásgeirsdóttur sérkennslufulltrúa og alls bíða 24 börn eftir þjónustu sálfræðinga. „Boðið er upp á stoðþjónustu innan leikskólanna fyrir þau börn sem bíða og þar veita iðjuþjálfar og talmeinafræðingar sérfræðiþjónustu.“ Anna Karen segir algengustu ástæðu greiningar grun um seinkaðan mál- eða vitsmunaþroska. „Biðlistar hjá okkur eru ekki það langir að óánægjuraddir heyrist en það er ákveðið áhyggjuefni að sum barnanna bíða áframhaldandi þjónustu í kjölfar greininga. Sum bíða þjónustu stofnana eins og Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins en þar getur biðtíminn farið yfir ár.“ Það er tilfinning Önnu Karenar að fleiri börn fari í gegnum sálfræðigreiningar nú en áður og til að mæta þessum nýja veruleika hefur þjónusta inni á leikskólum verið aukin. Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Biðtími eftir sálfræðiþjónustu grunnskóla í Kópavogi er aðeins 1-2 vikur samkvæmt upplýsingum frá Tómasi Jónssyni, forstöðumanni sérfræðiþjónustu grunnskóla í Kópavogi. Til samanburðar má geta þess að biðtími eftir sálfræðiþjónustu í Reykjavík er mun lengri og getur skipt mánuðum. Bið eftir sálfræðiþjónustu barna á leikskólaaldri í Kópavogi er um tveir mánuðir að sögn Önnu Karenar Ásgeirsdóttur sérkennslufulltrúa og alls bíða 24 börn eftir þjónustu sálfræðinga. „Boðið er upp á stoðþjónustu innan leikskólanna fyrir þau börn sem bíða og þar veita iðjuþjálfar og talmeinafræðingar sérfræðiþjónustu.“ Anna Karen segir algengustu ástæðu greiningar grun um seinkaðan mál- eða vitsmunaþroska. „Biðlistar hjá okkur eru ekki það langir að óánægjuraddir heyrist en það er ákveðið áhyggjuefni að sum barnanna bíða áframhaldandi þjónustu í kjölfar greininga. Sum bíða þjónustu stofnana eins og Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins en þar getur biðtíminn farið yfir ár.“ Það er tilfinning Önnu Karenar að fleiri börn fari í gegnum sálfræðigreiningar nú en áður og til að mæta þessum nýja veruleika hefur þjónusta inni á leikskólum verið aukin.
Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira