Stóru orðin ekki spöruð á Alþingi 10. mars 2006 13:15 MYND/Vilhelm Gunnarsson Stóru orðin voru ekki spöruð á Alþingi í morgun þegar umræðu um vatnalögin var haldið áfram. Iðnaðarráðherra sagði ekki stein standa yfir steini í málflutningi stjórnarandstöðunnar. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér fyrst hljóðs í morgun til að ræða störf þingsins. Hann sagði liggja fyrir samkomulag aðila EES samningsins um hvað ætti að vera innihald laga sem byggðu á vatnstilskiipun Evrópusambandsins. Hann spurði því iðnaðarráðherra hvort þetta væri rétt og hvort ekki ætti þá að fresta frekari umræðu um frumvarpið. Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði stjórnarandstæðinga beita málþófi sem væri ólíðandi. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri grænum, sagði þingmann hafa verið í ójafnvægi í pontu. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, kom loks í pontu og sagði að með frumvarpinu væri aðeins verið að gera formbreytingu. Stjórnarandstaðan héldi því fram að verið væri að skerða almennings- og umhverfisrétt sem væri rangt og þeir vissu það. Hún sagði ekki standa stein yfir steini í málflutninginum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði Vinstri græna vilja þjóðnýta auðlindina líkt og í Sovétríkjunum forðum. Hann sagði Samfylkinguna fylgja með og ekki vita hvaðan á sig stæði veðrið. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndra, sagði um einkavæðingu vatns að ræða og fyrr myndi hann dauður liggja en að taka þátt í að samþykkja það á Alþingi. Fundarhlé er nú á Alþingi en fundur hefst aftur kl. 13.45. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira
Stóru orðin voru ekki spöruð á Alþingi í morgun þegar umræðu um vatnalögin var haldið áfram. Iðnaðarráðherra sagði ekki stein standa yfir steini í málflutningi stjórnarandstöðunnar. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér fyrst hljóðs í morgun til að ræða störf þingsins. Hann sagði liggja fyrir samkomulag aðila EES samningsins um hvað ætti að vera innihald laga sem byggðu á vatnstilskiipun Evrópusambandsins. Hann spurði því iðnaðarráðherra hvort þetta væri rétt og hvort ekki ætti þá að fresta frekari umræðu um frumvarpið. Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði stjórnarandstæðinga beita málþófi sem væri ólíðandi. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri grænum, sagði þingmann hafa verið í ójafnvægi í pontu. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, kom loks í pontu og sagði að með frumvarpinu væri aðeins verið að gera formbreytingu. Stjórnarandstaðan héldi því fram að verið væri að skerða almennings- og umhverfisrétt sem væri rangt og þeir vissu það. Hún sagði ekki standa stein yfir steini í málflutninginum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði Vinstri græna vilja þjóðnýta auðlindina líkt og í Sovétríkjunum forðum. Hann sagði Samfylkinguna fylgja með og ekki vita hvaðan á sig stæði veðrið. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndra, sagði um einkavæðingu vatns að ræða og fyrr myndi hann dauður liggja en að taka þátt í að samþykkja það á Alþingi. Fundarhlé er nú á Alþingi en fundur hefst aftur kl. 13.45.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira