Bush vill nýjan herrétt 30. júní 2006 10:45 MYND/AP Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að mál fanga í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu fari fyrir herrétt þó Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að skipan slíks dómstóls sé ólögmæt. Úrskurður réttarins frá í gær er sagður mikið áfall fyrir Bandaríkjaforseta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Washington hefðu farið út fyrir valdsvið sitt með skipan sérstaks herréttar sem ætlað er að taka fyrir mál fanga í Guantanamo-búðunum sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkum. Í úrskurðinum eru skipan réttarins sögð brjóta gegn Genfar-sáttmálanum um meðferð fanga. Tíu fangar í Guantanamo hafa verið ákærðir og einn þeirra, Jemeninn Salim Ahmed Hamdan, kærði skipan dómstólsins til Hæstaréttar. Hann vill svara ákærum gegn sér fyrir almennum dómstól eða herrétti sem ekki er sérskipaður. Bush Bandaríkjaforseti segist ætla að grandskoða úrskurð hæstaréttar og vissulega taka tillit til hans. Hann gaf þó í skyn að hann ætlaði að leita meirihlutastuðnings á þingi fyrir skipan nýs herréttar. Repúblíkanar í öldungadeild Bandaríkjaþings hófu þegar í gær að kanna hvernig hægt væri að tryggja meirihluta beggja þingdeilda fyrir því. Salim Ahmed Hamden hefur áður unnið sigur fyrir bandarískum dómstólum en dómstóll í Washington hafði áður úrskurðað að ekki yrði hægt að rétta yfir honum fyrir herrétti fyrr en búið væri að úrskurða að hann væri ekki stríðsfangi. Áfrýjunardómstóll komst að annarri niðurstöðu og því fór málið fyrir Hæstarétt. Hamden hefur óskað eftir því að vera skilgreindur sem slíkur til að hann fái notið allra réttinda sem því fylgir en því hafa stjórnvöld hafnað. Erlent Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að mál fanga í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu fari fyrir herrétt þó Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að skipan slíks dómstóls sé ólögmæt. Úrskurður réttarins frá í gær er sagður mikið áfall fyrir Bandaríkjaforseta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Washington hefðu farið út fyrir valdsvið sitt með skipan sérstaks herréttar sem ætlað er að taka fyrir mál fanga í Guantanamo-búðunum sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkum. Í úrskurðinum eru skipan réttarins sögð brjóta gegn Genfar-sáttmálanum um meðferð fanga. Tíu fangar í Guantanamo hafa verið ákærðir og einn þeirra, Jemeninn Salim Ahmed Hamdan, kærði skipan dómstólsins til Hæstaréttar. Hann vill svara ákærum gegn sér fyrir almennum dómstól eða herrétti sem ekki er sérskipaður. Bush Bandaríkjaforseti segist ætla að grandskoða úrskurð hæstaréttar og vissulega taka tillit til hans. Hann gaf þó í skyn að hann ætlaði að leita meirihlutastuðnings á þingi fyrir skipan nýs herréttar. Repúblíkanar í öldungadeild Bandaríkjaþings hófu þegar í gær að kanna hvernig hægt væri að tryggja meirihluta beggja þingdeilda fyrir því. Salim Ahmed Hamden hefur áður unnið sigur fyrir bandarískum dómstólum en dómstóll í Washington hafði áður úrskurðað að ekki yrði hægt að rétta yfir honum fyrir herrétti fyrr en búið væri að úrskurða að hann væri ekki stríðsfangi. Áfrýjunardómstóll komst að annarri niðurstöðu og því fór málið fyrir Hæstarétt. Hamden hefur óskað eftir því að vera skilgreindur sem slíkur til að hann fái notið allra réttinda sem því fylgir en því hafa stjórnvöld hafnað.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira