32% aukning á framlagi til foreldra með börn hjá dagforeldrum 30. desember 2006 16:15 Kátir krakkar dansa í kringum jólatréð. MYND/Stefán Þann 1. janúar 2007 eykst framlag Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar með börnum hjá dagforeldrum um 32%. Markmiðið með því að auka framlag til dagforeldra er fyrst og fremst að lækka kostnað foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra en einnig að tryggja grundvöll fyrir þjónustunni. Borgarstjórn samþykkti breytingartillögu leikskólaráðs á fjárhagsáætlun 19. desember sl. þar sem óskað var eftir verulegri hækkun framlaga borgarinnar með börnum sem njóta þjónustu dagforeldra í borginni. Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar HÍ sem gerð var fyrir Menntasvið sýndi að yfir 90% foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra eru mjög ánægðir með þjónustuna. Dagforeldrar eru mjög mikilvægur liður í þjónustu við foreldra strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. Þrátt fyrir þetta hefur dagforeldrakerfið á undanförnum árum fengið lítinn stuðning borgaryfirvalda. Lítill stuðningur við þetta mikilvæga kerfi undanfarin ár hefur til dæmis leitt af sér 37% fækkun dagforeldra frá árinu 2000. Miðað er við að þessi aukning framlags til dagforeldra kosti Reykjavíkurborg 85 milljónir á ári. Áhrif þessara breytinga felur í sér að barn hjóna sem er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 31.880 á mánuði en fékk áður kr. 21.600. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr.10.280 eða um ríflega 110.000 kr. ár ári. Barn einstæðs foreldris og foreldrum sem báðir stunda nám og er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 49.440 á mánuði en fékk áður kr. 33.520. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr. 15.920 eða um 175.000 kr. á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Þann 1. janúar 2007 eykst framlag Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar með börnum hjá dagforeldrum um 32%. Markmiðið með því að auka framlag til dagforeldra er fyrst og fremst að lækka kostnað foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra en einnig að tryggja grundvöll fyrir þjónustunni. Borgarstjórn samþykkti breytingartillögu leikskólaráðs á fjárhagsáætlun 19. desember sl. þar sem óskað var eftir verulegri hækkun framlaga borgarinnar með börnum sem njóta þjónustu dagforeldra í borginni. Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar HÍ sem gerð var fyrir Menntasvið sýndi að yfir 90% foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra eru mjög ánægðir með þjónustuna. Dagforeldrar eru mjög mikilvægur liður í þjónustu við foreldra strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. Þrátt fyrir þetta hefur dagforeldrakerfið á undanförnum árum fengið lítinn stuðning borgaryfirvalda. Lítill stuðningur við þetta mikilvæga kerfi undanfarin ár hefur til dæmis leitt af sér 37% fækkun dagforeldra frá árinu 2000. Miðað er við að þessi aukning framlags til dagforeldra kosti Reykjavíkurborg 85 milljónir á ári. Áhrif þessara breytinga felur í sér að barn hjóna sem er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 31.880 á mánuði en fékk áður kr. 21.600. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr.10.280 eða um ríflega 110.000 kr. ár ári. Barn einstæðs foreldris og foreldrum sem báðir stunda nám og er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 49.440 á mánuði en fékk áður kr. 33.520. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr. 15.920 eða um 175.000 kr. á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira