Málsmeðferðin gagnrýnd 5. nóvember 2006 18:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dauðadómnum yfir Saddam Hússein, og hvetur landa sína til að sýna stillingu. MYND/AP Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð. Erlent Fréttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira