Lögreglumenn á Suðvesturlandi ætla að hafa sérstakt eftirlit með hvers kyns aftanívögnum nú um hvítasunnuhelgina, en ákveðnar reglur gilda um vagnana og bílana, sem draga þá. Þetta nær til hjólhýsa, tjaldvagna, hestaflutningavagna, flutningakerra sem notaðar eru til aðdráttar í sumarbústaðina, og bátavagna. Eigendur slíkra tækja geta leitað upplýsinga um reglur á heimasíðu Umferðarstofu, svo rétt verði staðilð að málum.
Sérstakt eftirlit með aftanívögnum

Mest lesið



Björguðu dreng úr gjótu
Innlent

Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent




Dæla tölvupóstum á ráðherra
Innlent

