Eimskip tekur við rekstri á Herjólfi 1. janúar 2006 16:19 Eimskip hefur tekið við rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs frá og með áramótum. Við þá breytingu hefur nýtt bókunar- og greiðslukerfi verið tekið í notkun ásamt nýju afsláttarfyrirkomulagi auk þess sem ný siglingaáætlun hefur verið tekin í gagnið. Frá og með fyrstu ferð ársins 2. janúar geta farþegar Herjólfs í fyrsta skipti bókað og greitt fyrir farmiða í gegnum nýja heimasíðu Herjólfs, www.herjolfur.is. Þar verður hægt að bóka og borga fyrir farmiða, svefnpláss og pláss fyrir einkabíla um borð í ferjunni. Í framtíðinni verður einnig hægt að kaupa afsláttarmiða í gegnum sama kerfi, en fyrst um sinn fer sala afsláttarmiða fram í afgreiðslum Herjólfs í Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn. Afgreiðslustaðir Herjólfs verða þeir sömu og áður að undanskildum afgreiðslustað í Reykjavík, en framvegis verður afgreiðsla Herjólfs í Reykjavík staðsett í Vöruhótelinu, Sundabakka 2, 104 Reykjavík. Siglingaáætlun Herjólfs hefur verið bætt til muna með því að fjölga ferðum frá því sem áður var. Herjólfur mun sigla tvær ferðir fram og tilbaka á hverjum degi allt árið. Þó er ferðum fækkað á vissum hátíðisdögum. Nýja siglingaáætlunin gerir þannig ráð fyrir um það bil 720 ferðum fram og tilbaka á ári. Um áramót verður tekið upp svokallað afsláttarkerfi með sama greiðslufyrirkomulagi og við kaup á einstökum ferðum. Kaupa þarf afsláttarkort fyrir að lágmarki 14.400 kr. og eignast kaupandi þá inneign sem því nemur. Þegar viðskiptavinur á afsláttarkort með inneign fær hann afsláttarkjör sem nema 40% afslætti af almennu verði. Á næstunni mun Eimskip standa fyrir breytingum á aðstöðu fyrir farþega, á afgreiðslustöðum jafnt sem um borð í Herjólfi sjálfum. Má þar meðal annars nefna bætta aðstöðu fyrir börn. Viðskipti Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
Eimskip hefur tekið við rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs frá og með áramótum. Við þá breytingu hefur nýtt bókunar- og greiðslukerfi verið tekið í notkun ásamt nýju afsláttarfyrirkomulagi auk þess sem ný siglingaáætlun hefur verið tekin í gagnið. Frá og með fyrstu ferð ársins 2. janúar geta farþegar Herjólfs í fyrsta skipti bókað og greitt fyrir farmiða í gegnum nýja heimasíðu Herjólfs, www.herjolfur.is. Þar verður hægt að bóka og borga fyrir farmiða, svefnpláss og pláss fyrir einkabíla um borð í ferjunni. Í framtíðinni verður einnig hægt að kaupa afsláttarmiða í gegnum sama kerfi, en fyrst um sinn fer sala afsláttarmiða fram í afgreiðslum Herjólfs í Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn. Afgreiðslustaðir Herjólfs verða þeir sömu og áður að undanskildum afgreiðslustað í Reykjavík, en framvegis verður afgreiðsla Herjólfs í Reykjavík staðsett í Vöruhótelinu, Sundabakka 2, 104 Reykjavík. Siglingaáætlun Herjólfs hefur verið bætt til muna með því að fjölga ferðum frá því sem áður var. Herjólfur mun sigla tvær ferðir fram og tilbaka á hverjum degi allt árið. Þó er ferðum fækkað á vissum hátíðisdögum. Nýja siglingaáætlunin gerir þannig ráð fyrir um það bil 720 ferðum fram og tilbaka á ári. Um áramót verður tekið upp svokallað afsláttarkerfi með sama greiðslufyrirkomulagi og við kaup á einstökum ferðum. Kaupa þarf afsláttarkort fyrir að lágmarki 14.400 kr. og eignast kaupandi þá inneign sem því nemur. Þegar viðskiptavinur á afsláttarkort með inneign fær hann afsláttarkjör sem nema 40% afslætti af almennu verði. Á næstunni mun Eimskip standa fyrir breytingum á aðstöðu fyrir farþega, á afgreiðslustöðum jafnt sem um borð í Herjólfi sjálfum. Má þar meðal annars nefna bætta aðstöðu fyrir börn.
Viðskipti Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira