Innlent

Auka umsvif í flugrekstri á norðurslóðum

Íslenskir fjárfestar hafa enn aukið umsvif sín í flugrekstri á norðurslóðum eftir að KB banki eignaðist rúm sex prósent í finnska flugfélaginu Finnair í fyrradag. Þessi kaup koma í farmhaldi af kaupum eignarhaldsfélagsins Fons á lággjaldaflugfélaginu FlyMe nýverið og Sterling er nú formlega orðinn hluti af FL Group, en áður hafði danska flugfélagið Mersk verið sameinað Sterling. FL group á auk þess talsverðan hlut í lággjaldaflugfélaginu easy Jet.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×