Innlent

Fjórtán þúsund lóðum úthlutað

Lóðum undir fjölda íbúða hefur verið úthlutað í Norðlingaholti.
Lóðum undir fjölda íbúða hefur verið úthlutað í Norðlingaholti. MYND/E.Ól.

Stærstu sveitarfélög landsins úthlutuðu lóðum undir nær fjórtán þúsund íbúðir síðustu sex árin. Þar af var rúmlega helmingi lóðanna úthlutað síðustu tvö árin. Þetta kemur fram í svari félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kjartans Ólafssonar þingmanns.

Reykjavík hefur úthlutað lóðum fyrir flestar íbúðir, rúmlega 3 þúsund. Næst kemur Kópavogur með lóðir undir tæplega 2.900 íbúðir og Hafnarfjörður með 2.500.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×