Líknardráp leyfð á Íslandi? 24. janúar 2006 20:37 Mynd/Stefán Karlsson Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira