Innlent

Kjörsókn ívið meiri á Ólafsfirði en Siglufirði

Frá Ólafsfirði.
Frá Ólafsfirði.

Kjörsókn er ívíð meiri á Ólafsfirði en Siglufirðií sameiningarkosningumsem fram fara þar í dag.Að sögn Ámunda Gunnarssonar, formanns kjörstjórnar á Siglufirði, var kjörsókn um 50 prósent á Siglufirði rétt fyrir sex en á Ólafsfirði var hún 63 prósent.1711 manns eru á kjörskrá og verði af sameiningu verður til um 2.300 manna sveitarfélag.Kjörstöðum verður lokað klukkan átta og búist er við að niðurstöður kosninganna liggi fyrir á milli klukkan níu og tíu ef allt gengur að óskum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×