Stjórnskipulegur vandi blasir við 30. janúar 2006 07:00 Hæstaréttardómarinn segir mikilvægt að dómarar séu ekki háðir löggjafar- og framkvæmdavaldinu. MYND/E.Ól. Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn. Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn.
Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira