Liverpool sigraði 1-0 18. febrúar 2006 14:25 Steven Gerrard tæklar Cristiano Ronaldo. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Liverpool vann Manchester United í fyrsta skipti í 85 ár í FA bikarkeppninni en Peter Crouch skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. Alan Smith meiddist illa í leiknum og er líklegt að hann verði mjög lengi frá vegna meiðslanna. Liverpool höfðu tögl og haldir á United í fyrri hálfleiknum og voru mun betri. Peter Crouch skoraði þó eina markið með góðum skalla eftir fyrirgjöf en Edwin van der Sar var mjög nálægt því að verja. Annað United lið kom til leiks í síðari hálfleik og spilaði mun betur án þess að ná að skapa sér almennileg marktækifæri, Jose Reina markmaður Evrópumeistaranna þurfti aldrei að taka á stóra sínum í leiknum. United sköpuðu þó hættur en tókst ekki að koma boltanum í netið. Alan Smith verður líklega frá keppni í langan tíma en óttast er að hann sé fótbrotinn. Smith kom inná sem varamaður og stökk fyrir aukaspyrnu John Arne Riise, lenti illa og lá sárkvalinn eftir á vellinum. Hann var þegar settur í spelku og fékk súrefni á leið sinni á sjúkrahús. Liverpool eru vel að sigrinum komnir og fögnuðu ógurlega í leikslok. United eiga þó von um titil á tímabilinu en þeir mæta Wigan í úrslitaleik Deildabikarsins núna í lok febrúar. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
Liverpool vann Manchester United í fyrsta skipti í 85 ár í FA bikarkeppninni en Peter Crouch skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. Alan Smith meiddist illa í leiknum og er líklegt að hann verði mjög lengi frá vegna meiðslanna. Liverpool höfðu tögl og haldir á United í fyrri hálfleiknum og voru mun betri. Peter Crouch skoraði þó eina markið með góðum skalla eftir fyrirgjöf en Edwin van der Sar var mjög nálægt því að verja. Annað United lið kom til leiks í síðari hálfleik og spilaði mun betur án þess að ná að skapa sér almennileg marktækifæri, Jose Reina markmaður Evrópumeistaranna þurfti aldrei að taka á stóra sínum í leiknum. United sköpuðu þó hættur en tókst ekki að koma boltanum í netið. Alan Smith verður líklega frá keppni í langan tíma en óttast er að hann sé fótbrotinn. Smith kom inná sem varamaður og stökk fyrir aukaspyrnu John Arne Riise, lenti illa og lá sárkvalinn eftir á vellinum. Hann var þegar settur í spelku og fékk súrefni á leið sinni á sjúkrahús. Liverpool eru vel að sigrinum komnir og fögnuðu ógurlega í leikslok. United eiga þó von um titil á tímabilinu en þeir mæta Wigan í úrslitaleik Deildabikarsins núna í lok febrúar.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira