Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:18 Luka Doncic og félagar í Los Angeles Lakers komu sterkir til baka eftir tap á heimavelli í fyrsta leik. Getty/Katelyn Mulcahy Los Angeles Lakers jafnaði einvígi sitt í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt en bæði Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder komust hins vegar í 2-0 í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira