Vilja hindra að Big-Ben fái Úlfarsfellslóðirnar 19. febrúar 2006 18:13 Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti. Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti.
Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira