SAM-félagið kaupir kvikmyndahús í Danmörku 22. febrúar 2006 22:28 Árni Samúelsson. MYND/Stefán Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Sjá meira
Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Sjá meira